Frettavefur.net10.08.2003 - Steve Holland á Íslandi

Hin frćgi módelmađur Steve Holland er ţessa dagna staddur á
Íslandi í heimsókn hjá íslenskum módelmönnum.
Steve kom međ Norrćnu til landsins fyrir helgina og er núna á hinni árlegu flugkomu Flugmódelfélags Akureyrar.

Steve kemur međ 2 módel međ sér hingađ til lands. Zlin 526 sem sést hér ađ ofan og er í 1/2 skala og De Havilland DH88 Comet einnig í 1/2 skala. Í fylgd međ Steve verđur félagi hans Richard Rawle, einn af eigendum Practical Models U.K., en hann tekur međ sér nokkur módel ásamt 1/3 skala Spitfire.

Um nćstu helgi(16-17) mun Steve verđa hjá Ţyt á hinni árlegu flugsýningu ţeirra og mun hann án efa vekja mikla athygli ţar eins og annars stađar.

Ég sá til Steve á Cosford fyrr í sumar en ţar er hann fastagestur á árlegri flugkomu LMA og er ţađ er hreint út sagt ótrúlegt ađ sjá til hans, ţar flaug hann Zlin, Catalinu og Texan af stökustu snilld.

Ţetta er mikill fengur fyrir íslenska flugmódeláhugamenn og hefđi sjálfsagt ekki orđiđ ađ veruleika án íhlutunnar Skjaldar og Stefáns og kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir.