Frettavefur.net01.07.2004 - Ţytsmótiđ

Merki ŢytsNk. laugardag 3.júlí er fyrirhugađ ađ halda Ţytsmótiđ frá kl.10-16. Dagskráin er ekki fastbundin en gert er ráđ fyrir ađ ákveđin ţemu verđi í ca. 15-20 mínútur af hverjum klukkutíma en ţess á milli sé frjáls flugtími.

Ţeir sem hafa lausan tíma og eru tilbúnir ađ hjálpa viđ undirbúninginn eđa á mótsdeginum geta haft samband viđ Pétur Hjálmarsson í síma 897 1007 hvenćr sem er.

Sjá nánar á: http://frettavefur.net/atburdir/15/