Frettavefur.net24.07.2004 - Myndir frá afhjúpuninni

Biggi og ExtranŢá er Biggi búinn ađ afhjúpa Extruna og eins og lofađ var ţá er hún hreint út sagt listaverk. Birgir bauđ viđstöddum upp á léttar veitingar og var ţetta ánćgjuleg dagstund sem fjölmargir módelmenn áttu ţarna saman í léttu spjalli. Spurning um ađ hafa svona samkomur oftar :-)

Í vélinni eru 15 servó, 6 í vćngnum, 4 á hćđarstýrinu, 4 á hliđarstýrinu og 1 á bensíngjöfinni. Mótorinn er 3W 150cc QS Twin Spark. Ţađ eru 3x 3300 mah rafhlöđur í flugvélinni. Emcotec DPSI RV LDO sér um rafmagnsmálin. Flugvélin sjálf er 15.5 kg.

Listaverkiđ á vélinni er málađ af Mahro eftir myndum frá Ragnar Axelssyni.

Fleiri myndir af vélinni koma inn von bráđar, fylgist međ.
Biggi og ExtranBiggi og Extran