Frettavefur.net27.07.2004 - Piper Cub mótiđ

Frá Piper Cub mótinu 2001 Sćlir Piper Cub J3 ađdáendur

Á Piper Cub mótinu hans Péturs Hjálmarssonar fimtudaginn 5/8 kl. 18 ćtla ég ađ nota tćkifćriđ og halda upp á ađ ţađ eru 30 ár síđan smíđi á Piper Cubnum hófst, ţar sem hver spíta var sniđin niđur eftir teikningum í stćrđar hlutföllunum 1:3,8 og var ţetta módel á annan áratug eitt stćđsta módel landsins, Piperinn er búinn ađ vinna til ótal verđlauna marg oft unniđ lendingarkeppnir í árana rás.

Ţegar módeliđ var 16 ára 1990 setti ţađ Íslandsmet í Langflugi sem stendur en ţegar Piper Cubinn flaug frá Hamranesi til Hellu á Rangárvöllum til ađ taka ţátt í Piper Cub móti ţar.

Ţeir sem vilja gleđjast međ mér á ţessum tímamótum verđur bođiđ upp á heitar vöflur m/sultu og rjóma og heitt kaffi. Saga Piper Cubsins verđur rifjuđ upp.

Gerum Hamranes gult á morgunn
Kv. Böđvar

===========================================

Góđir félagar og áhugamenn.

Piper Cub mótiđ verđur á morgunn 5. ágúst og hefst kl.18:00.
Veđurspáin í kvöldfréttum sjónvarpsins leit vel út.

Sjáumst á morgun.

Pétur Hj.

===========================================

PIPER CUB FÉLAGAR.
Skráning Piper Cub módela á mótiđ 4. ágúst er hafin.
Vinsamlegast hringiđ í mig í síma 897-1007 og gefiđ mér tíđni númer ykkar.

Kveđja
Pétur Hjálmarsson