Frettavefur.net07.08.2004 - Piper flugkoman afstađin

Piper mótiđMikiđ fjör og gaman var á Hamranesi á fimmtudagskvöldiđ var en ţá var hiđ árlega Piper Cub mót haldiđ ţar af Pétri Hjálmarssyni. 5 ţátttakendur mćttu galvaskir til leiks og skemmtu sér vel í góđum félagsskap og međ flott módel.

Piper-inn hans Böđvars á 30 ára afmćli á ţessu ári og af ţví tilefni bauđ Böđvar upp á veitingar og međlćti ásamt ţví sem hann sýndi gamlar 8 mm vídeómyndir og svo stöđumyndir af vélinni á ţeim 3 árum sem hún var í smíđum.
Ţetta var fyrsta vélin sem var stćrri en 1/4 skali hér á landinu.

Ţeir sem mćttu voru:
1/5 >> Georg Georgsson, Frímann Frímannsson, Einar Jóhannesson
1/4 >> Pétur Hjálmarsson
1/3.8 >> Böđvar Guđmundsson

Myndir

Ađ lokum minnum viđ á Kvartskalamótiđ sem haldiđ verđur á Tungubökkum nk. laugardag 14.ágúst.