Frettavefur.net12.08.2004 - Nóg ađ gera

Já ţađ verđur aldeilis nóg ađ gera á laugardaginn kemur.

Dagurinn hefst kl.10 út á Hamranesi međ móti í umsjá Böđvars.Á milli kl.14 og 15 ţá byrjar Fréttavefsmót Flugmódelfélags Suđurnesja og Smástundar á Eyrarbakkaflugvelli. Einhvern tíma um miđjan dag hefst kvartskalamót Einars Páls á Tungubökkum.

Mćlt er međ ţví ađ módelmenn taki daginn snemma og eyđi honum viđ flug ţví veđurspáin er á svipuđum nótum og veriđ hefur alla vikuna ţó međ örlítiđ lćgri hita.

Sjáumst hress á laugardaginn.