Frettavefur.net15.08.2004 - Fleiri myndir

Nú hafa nokkrar nýjar myndir bćtst í hópinn frá flugkomunni á Akureyri og er ţćr ađ finna á sama stađ og hinar. Einnig bíđa myndir frá Piper Cub flugkomunni birtingar ásamt myndum frá fjölgreinamóti Böđvars og Fréttavefsmóti Flugmódelfélags Suđurnesja og Smástundar.
Ţćr munu koma inn á nćstu dögum.