Frettavefur.net18.08.2004 - Umrćđuţrćđir

EdgeVegna fjölda áskoranna ţá viljum viđ benda mönnum á umrćđuţrćđina sem eru í „felum“ hér á vefnum en ţar er mönnum frjálst ađ skiptast á skođunum og álitum um allt mögulegt.

Einnig eru ţar smáauglýsingaţráđur sem tók talsverđan vaxtarkipp nú í gćr og er fólki bent á ađ kynna sér hann. Ţarna er líka ađ finna nokkrar góđar sögur úr fluginu og yfirlit yfir erlendar módelverslanir frá íslenskum módelmönnum ásamt öđrum fróđleik og skemmtun.