Frettavefur.net26.08.2004 - Kynning á flugmódelsportinu í Reykjanesbæ

Flugmódelfélag Suðurnesja stendur fyrir kynningu á flugmódelsportinu sunnudaginn 29.ágúst nk. frá kl.10-12 á flugvelli félagsins í Grófinni(Keflavík) ef veður leyfir.

Kynning þessi er styrkt af Menningar- Íþrótta- og Tómstundaráði Reykjanesbæjar(MÍT). Bæjarbúar eru hvattir til þess að koma og fá að meðhöndla flugmódel með aðstoð leiðbeinanda.

Stjórn Flugmódelfélags Suðurnesja