Frettavefur.net30.08.2004 - Ljósanótt

Nú er farið að styttast í Ljósanótt sem haldinn verður í Reykjanesbæ nk. laugardag 4.september en þemað í ár er flug og verður 2 tíma dagskrá helguð flugi frá kl.13-15.
Meðal annars stendur til að flugmódel fái 20 mínútur af dagskránni fyrir sig og vonandi verður veður skaplegt svo sem flestir fái notið sportsins.


Annar má geta þess í framhjáhlaupi að þetta er frétt nr. 100 á Fréttavefnum og verður það að teljast ágætur áfangi fyrir árs gamlan vef.