Frettavefur.net14.09.2004 - Rússar og listflug

Eins og margir hafa eflaust tekið eftir þá hafa Rússar verið duglegir við að brotlenda áflugsýningum og sleppa lifandi út úr því þó ekki sé útlitið alltaf gott í upphafi. Spurning hvort þeir séu of rakir til að brotna!?

En þessi Rússi sem sést hér á myndinni heitir víst Alexandre Krotov og heldur hér uppteknum hætti með því að sleppa lifandi en undanfari þessarar brotlendingar var víst eitthvað á þessa leið:
væg dýfa, reykur á, hvolfa vélinni, úpppsss!!!

Greyið ljósmyndarinn Takið eftir ljósmyndaranum neðst á myndinni, spurning hvað hefur verið í buxunum hjá honum eftir þessa lífsreynslu?

Hægt er að lesa stutta frétt um málið.