Frettavefur.net18.09.2004 - Sláttuvélafagnađur

Traktorinn góđiStjórn Ţyts efnir til samkomu á Hamranesvelli á morgun sunnudaginn 19.september kl.1400. Tilefniđ er formleg afhending á sláttuvél sem Ţorgeir P. Svavarsson hefur veriđ ađ gera viđ fyrir félagiđ síđustu misseri og afhendir hann vélina formlega á morgun.

Kaffi o.fl. verđur í bođi Ţyts í tilefni dagsins.

Myndin ađ ofan sýnir dráttarvélina sem mun draga sláttuvélina.