Frettavefur.net23.09.2004 - Vél mánađarins

Gee BeeEr ađ ţessu sinni hin vel ţekkta Gee Bee sem Granville brćđur hönnuđu fyrir rúmum 70 árum síđan. Hana má nálgast í mörgum formum og ţar á međal sem 1/3 skala ARF vél frá Great Planes.

Nú nýveriđ var úttekt á vélinni hjá RCUniverse sem óhćtt er ađ mćla međ til lesturs og skemmtunar. Ekki skemmir fyrir ađ henni fylgja 2 myndbönd af vélinni á flugi.

Ţessa grein má nálgast hér, http://www.rcuniverse.com/magazine/article_display.cfm?article_id=351