Frettavefur.net24.09.2004 - Vöruútstillingaropnun

Heyrst hefur ađ Ţröstur hafi misst stjórn á sér viđ breytingar á „litlu bílskúrsbúđinni“ og fest kaup á nýjum innréttingum í formi módela. Ţar sem Ţröstur ţarf ađ fljúga af landi brott, eins og góđum ţresti sćmir, ţá mun hann verđa međ heitt á könnunni viđ vöruútstillingar á morgun milli kl.11 og 14.

Brynjar og Jón munu ţrátt fyrir ţetta standa vaktina í fjarveru Ţrastar á mánudagskvöldiđ milli kl.20 og 22. Međal vara sem munu vera komnar eru: Risa trainer, 3D vélar, svifflugur o.fl. o.fl.
Eldri vörur munu einnig verđa á tilbođsverđum.

Eftirtektarsamir ađilar hafa einnig veitt ţví athygli ađ nöfnin Módel Express og Módex hafa sést í tengslum viđ ţá félaga upp á síđkastiđ. Fylgist međ Fréttavefnum á nćstunni!