Frettavefur.net30.09.2004 - Íslendingar í útrás

Zlin vélin hans Steve HollandEins og Ágúst benti á á póstlistanum fyrr í kvöld ţá er ansi gaman ađ fletta nýjasta heftinu af Radio Control Model World en ţar má finna 2 óbeinar auglýsingar frá Flugmodel.com.

Önnur myndin er á bls. 4 og tekur hálfa síđu en hin er ź ađ stćrđ og á bls. 118. Ţarna er ađ sjálfsögđu á ferđinni Steve Holland međ Zlin vélina sína en hana prýđa risastórir límmiđar frá Flugmodel.com.

Gera má ráđ fyrir ađ nú fari fyrirspurnirnar ađ berast inn og kaupglađir útlendingar ađ taka viđ sér ţegar ţeir átta sig á ţví hversu góđ verđ eru í bođi hjá Flugmodel.com.

Nú er bara spurning hvenćr yfirtökutilbođ verđur gert í Towerhobbies. ;-)