Frettavefur.net13.10.2004 - Vél mánađarins

Rare Bear frá Thunder TigerNú er kominn á markađinn nýtt ARF kit frá Thunder Tiger, Bearcat F8F, í litum Rare Bear en hún er nokkuđ frćg úr kappflugskeppni er viđ Reno er kennt.

Helstu tölur:
Vćnghaf: 160 cm
Lengd: 141 cm
Ţyngd: 4-4.5 kg
Mótor: .61-.91 tvígengis eđa .90-1.20 fjórgengis
Fjarstýring: 5 rásir, 6 servó

Ţess má til gamans geta ađ Thunder Tiger er einn af styrktarađilum Rear Bear. Eftirtektarsamir módelmenn hafa jafnvel tekiđ eftir ţví ađ hún prýđir nýtt skilti flugmodel.com sem ćtti svo sem ekki ađ koma á óvart ţar sem ţeir eru međ nokkuđ mikiđ af Thunder Tiger vörum og munu nokkrar vélar vera á leiđinni hingađ heim međ nćstu pöntun. Spurning um ađ tryggja sér eintak?

Ađ lokum er tengill á einn sem var ađ vinna í Bearcat byggđum á teikningum frá Nick Ziroli en sú vél er einmitt í Rare Bear litunum.