Frettavefur.net15.10.2004 - Ljósabúnađur

LjósabúnađurEr ekki komin tími til ađ skođa ljósabúnađinn fyrir veturinn. Eđa jafnvel ađ fjárfesta í slíkum grćjum? Eins og venjulega ţá er nóg úrval á Netinu af slíkum búnađi og gott dćmi um einn slíkan er frá fyrirtćkinu Electro Dynamics.

Ţeir eru međ búnađ sem kallast ED Sun-Vis og er hćgt ađ fá hann í pökkum af ýmsum gerđum međ siglingaljósum, strobeljósum, vitaljósi og lendingarljósum. Hćgt er ađ fá ýmsar samsetningar af ţessum ljósum og búnađinum til ađ stjórna ţeim. Nú er bara ađ drífa sig í ţví ađ lýsa upp módelin :)