Frettavefur.net16.10.2004 - Mosquito

MosquitoEflaust eru ţó nokkrir sem kannast viđ sögu Mosquito vélarinnar og fleiri sem hafa íhugađ ađ smíđa hana. Ágćtis síđa til ađ frćđast örlítiđ nánar um vélina er tengda hluti er mossie.org. Svo má einnig lesa talsvert um sögu hennar á Aviation History vefnum. Ţessi vél er ekki međ öllu ókunn okkur Íslendingum ţví Richard Rawle kom međ eina slíka međ sér í fyrrasumar ţegar hann og Steve Holland voru hér á flakki um landiđ.