Frettavefur.net19.10.2004 - Njósnaleiđangur

Pitts Special S2BFréttamađur vefsins var á rúntinum í neđra Breiđholti í kvöld og tók eftir einhverri umferđ inn í bílskúr í Strýtuselinu. Eins og góđum fréttamanni sćmir ţá var laumast á glugga og máliđ kannađ. Kom ţá í ljós ađ Ţröstur var ađ fá nýjar vörur í hús frá Cermark, nánar tiltekiđ Pitts Special S2B í rauđum og bláum litum. Vélarnar eru í 1/4 skala eđa međ 150 cm vćnghaf og gerđar fyrir 1.08 - 1.40 mótorstćrđ. Mjög er vandađ til verks í vélunum en ţćr eru međ uppbyggđri krossviđsgrind, lakkađri nafarhlíf og skyggđu gróđurhúsi.

Eftir ađ hafa rótađ í kössunum og spurt Ţröst spjörunum úr (hann var léttklćddur svo ţađ var fljótlegt ;-) ) ţá kom í ljós ađ módelin verđa til sýnis og sölu í verslun ţeirra félaga annađ kvöld, 20.október. Heyrst hefur ađ ásett verđ sé ađeins 44.900 krónur. Um ađ gera ađ fjölmenna á svćđiđ og skođa gripina og jafnvel festa sérkaup á einu stykki.