Frettavefur.net22.10.2004 - Ný vél frá Top Flite

Piper Arrow frá Top FliteTop Flite sýndi nýja vél á tómstundasýningunni sem haldin var í Chicago um sl. helgi en það er hin klassíska Piper Arrow og mun hún bætast í Gold Edition línuna hjá þeim von bráðar.

Ekki er komin endanleg dagsetning á það hvenær hún kemur í búðir en Tower Hobbies áætlar að hún komi til sín um miðjan nóvember.