Frettavefur.net31.10.2004 - Ţing Flugmálafélagsins

Merki Flugmálafélags ÍslandsŢing Flugmálafélagsins var haldiđ í gćr í húsnćđi Tölvumiđlunar. Á fundinum voru teknar fyrir nokkrar lagabreytingar ásamt ţví sem rćtt var um stöđu mála í dag og framtíđarhorfur félagsins. Kom fram mikil vilja allra viđstaddra til ađ rétta hlut félagsins og koma ţví aftur í gang međ miklum krafti eftir ađ ţađ hefur nánast legiđ niđri á síđustu árum. Arngrímur Jóhannsson var kjörinn forseti og Rafn Thorarensen var kjörinn gjaldkeri félagsins.