Frettavefur.net01.11.2004 - Ađalfundur Ţyts

ŢyturAđalfundur Ţyts verđur haldin 11.nóvember nk. ađ Hótel Loftleiđum í sal 8. Félagiđ mun bjóđa upp á léttar veitingar í fundarhléi. Lagđir verđa fram reikningar félagsins og ţeir bornir undir ađalfund ásamt kosningu í stjórn félagsins og öđrum málum. Einnig verđa veitt verđlaun frá mótum sumarsins.