Frettavefur.net02.11.2004 - Fréttavefurinn

La Ferté-Alais 2004Nú er október ađ baki og eins og menn hafa kannski tekiđ eftir ţá var óvenju mikiđ um efni á Fréttavefnum eđa upp á hvern einasta dag. Eitthvađ mun efniđ minnka nú á nćstu mánuđum en mönnum er ađ sjálfsögđu frjálst ađ leggja fram efni til birtingar hér á vefnum eđa koma međ ábendingar ađ efni. Einnig minnum viđ forsvarsmenn klúbba, félaga og verslana ađ láta okkur vita ţegar eitthvađ áhugavert er á döfinni svo hćgt sé ađ gera ţví viđunnandi skil hér á vefnum.

Annars minnum viđ bara á ađ nú er stutt í jólin og um ađ gera ađ drífa sig í ađ skrifa niđur óskalistann og dreifa honum til vina og ćttingja svo ţeir nái ađ gera viđeigandi ráđstafanir tímanlega fyrir ţessi jól. :-)