Frettavefur.net03.11.2004 - Myndir frá Viking Race

Hópmynd af keppendumÁ vefsíđunni http://www.f3f.co.uk/knewt/vkr2004/ má finna talsvert mikiđ af myndum frá Viking Race mótinu sem haldiđ var í Ţýskalandi nú á dögunum. Viđ hvetjum menn til ađ líta í heimsókn en ţarna má m.a. finna nokkrar myndir af okkar mönnum sem gerđu góđa ferđ út á dögunum.