Frettavefur.net04.11.2004 - Um Fréttavefinn

Scale Masters 2004Langar ađ vekja athygli ykkar á boxinu sem er neđst til vinstri á síđunni en ţar er ađ finna tengla á nokkrar síđur og ţar á međal síđu sem heitir ţví frumlega nafni, Um Fréttavefinn, en ţar má finna ýmsan fróđleik um Fréttavefinn og sögu hans. Einnig er ţar kominn tengill fyrir ţá sem notfćra sér RSS en hann birtir nýjustu umrćđurnar á hverjum tíma. Fljótlega kemur svo RSS fyrir fréttirnar.