Frettavefur.net08.11.2004 - Ađalfundur Ţyts 11.nóvember

Flugmódelfélagiđ ŢyturAđalfundur Ţyts verđur haldinn á fimmtudaginn kemur ţann 11.nóvember í kvikmyndasalnum á Hótel Loftleiđum, salur nr.8, sá sami og í fyrra, og hefst kl.20.

Međal atburđa á dagskrá ađalfundarins er skýrsla formanns, lagđir verđa fram reikningar félagsins, kosning í stjórn, verđlaunaafhending úr mótum sumarsins, útnefning nýrra heiđursfélaga og stefnt er ađ ţví ađ sýna brot úr starfi félagsins á hvíta tjaldinu ef vinnsla myndbandsins klárast í tíma.

Félagiđ bíđur upp á kaffi og eplaköku í fundarhléi.

Félagiđ skorar á félagsmenn ađ mćta á fundinn og koma međ hugmyndir fyrir vćntanlegt starfsár eđa ađrar ábendingar um starf félagsins.