Frettavefur.net17.11.2004 - Merkingar og stenslar

Nú eru módelmenn oft ađ leita ađ rétta letrinu fyrir vélarnar sínar eđa ţá réttu merkingunum. Til ađ létta örlítiđ undir í leitinni ţá er hérna listi međ nokkrum vefsíđum ţar sem má nálgast upplýsingar um merkingar og jafnvel ókeypis leturgerđir til ađ nýta sér. Einnig minnum viđ á leturgerđina Stencil í Windows en hún er mjög áţekk ţeirri leturgerđ sem prýđir margar af hervćddari flugvélum heimsins.

http://www.tlai.com/med_des/modeling.html
http://hans.presto.tripod.com/fonts/stencil.html
http://www.homepages.mcb.net/bones/01UKAV/roundels/RAF_ROUNDELS.htm
http://www.eaglestrikeproductions.com/cgi-bin/amd2.pl
http://www.cbrnp.com/profiles/insignia/index.html