Frettavefur.net27.11.2004 - Piper Arrow loksins komin & jólafundur Þyts

Þá er hún loksins komin á markaðinn, Piper Arrow II frá Top Flite. Hver verður fyrstur til að koma sér upp einni svona? Vísbendingar óskast :)

Svo fer að styttast í jólafund Þyts en hann verður haldinn fimmtudaginn 2.desember nk. og hefst hann stundvíslega kl.20:00. Félagsmenn Þyts mega búast við fundarboði fyrri hluta vikunnar með nánari upplýsingum og fréttum en einnig er hægt að fylgjast með hér á vefnum undir Atburðir.