Frettavefur.net
18.12.2004 - Málmsmíði

Sumir leggja það á sig að smíða módel úr málmum og jafnvel í litlum skala. Young C. Park er tannlæknir á eftirlaunum sem býr í Honolulu og smíða módelin sín úr áli. Ekki nóg með það heldur er hann með víra tengda við stjórntækin þannig að allir flugfletir vélarinnar virka og einnig hjólabúnaðurinn.
Lítið endilega á vefinn hjá Handverkssafninu og lesið meira ásamt því sem þið verðið að skoða myndirnar til að trúa því að módelið sé nálægt 1:16 í skala.