Frettavefur.net22.12.2004 - Huldufréttir

Jæja fréttamaður vor hefur látið heyra frá sér og svo virðist sem hann sé við ágætis heilsu í Austurlöndum fjær eftir fjörugan eltingarleik yfir nokkrar heimsálfur. Hann lét okkur einnig fá nánari fregnir af seinna módelinu. Honum tókst að grafa upp myndband sem sýnir samskonar módel á flugi.

Horfa á það hér.

Einnig fann hann mynd af svipuðu módeli, hana má nálgast hér.

Ef þið verðið ekki búnir að finna flugmódelið eftir 5 mín. þá gæti borgað sig að biðja konuna eða kærustuna um aðstoð.