Frettavefur.net
27.12.2004 - Meira af myndböndum

Nú fer að líða að útgáfu á nýju blaði sem fjallar um mótorsport og kemur fyrsta tölublaðið í búðir eftir áramót. Fregnir herma að þar verði að finna grein um módelflug og jafnvel verði áframhald á því í næstu blöðum. Fylgist með hér á vefnum til að fá nánari fréttir þegar nær dregur.