Frettavefur.net31.12.2004 - Áramótadagskráin

Ekki er nú veđurspáin góđ fyrir kvöldiđ en ţó gćti fyrri hluti dagsins veriđ góđur og ţá er um ađ gera ađ skella sér út á flugvöll og fljúga síđasta flug ársins. Bćđi félagsmenn Ţyts og Flugmódelfélags Suđurnesja hafa haft ţađ fyrir reglu ađ taka daginn snemma og mćta út á völl í góđra vina hópi og fljúga síđustu flug ársins. Ekki hefur heyrst frá Smástund og Akureyri en án efa munu menn mćta út á völl ţar ef vel viđrar.

Annars ţökkum viđ samverustundirnar á árinu og sjáumst hress og kát á nýju flugári.