Frettavefur.net09.01.2005 - Bílar & Sport

Nú er nýtt tímarit um mótorsport komiđ út og ber ţađ heitiđ Bílar & Sport. Efni blađsins er fjölbreytt og er fjallađ um, bíla, mótorhjól, reynsluakstur, bílasögur, fornbíla, einkaflug og módelflug svo fátt eitt sé nefnt.

Módelflugiđ hefur heila opnu ţar sem fjallađ er um stuttlega um sögu íţróttarinnar, félögin og grunnatriđi sportsins.

Lítiđ viđ í nćstu bókabúđ, bensínstöđ eđa stórmarkađi og nćliđ ykkur í eintak.