Frettavefur.net11.01.2005 - Loftmyndir

Nokkrir áhugamenn um ljósmyndun úr flugmódelum sem halda til á RC Groups tóku sig til á nýársdag 2005 og settu sér það markmið að taka loftmynd af sínu nánast umhverfi. Myndirnar á svo að gera aðgengilegar í gegnum vefsíðuna http://rc-ap.home.insightbb.com/ en þar eru nú þegar komnar inn nokkrar myndir, m.a. frá Hollandi, Brasilíu og Ástralíu svo einungis fáir staðir séu nefndir.