Frettavefur.net22.01.2005 - Me 262

Stormbird er fyrirtćki sem er m.a.ađ smíđa 5 eintök af Me 262 en hún er t.d. ţekkt fyrir ađ vera fyrsta ţotan sem tók ţátt í loftbardögum. Stormbird er komiđ međ nokkrar ţotur á flugstigiđ en ţrjár eru ennţá óseldar ef einhver hefur áhuga á ađ nćla sér í eina. Grunnkostnađur, fyrir utan mótora og rafeindabúnađ(siglinga- og fjarskiptatćki), er um 2 milljónir dollara.

Ţeir sem hafa meiri áhuga á módelum af ţessari vél geta litiđ á vélarnar hans John Greenfield en hann hefur smíđađ ţrjú módel af ţessari vél, tvö í 25% skala og ţađ ţriđja í 36% skala.