Frettavefur.net28.01.2005 - Módel til sölu

Til sölu er lítið notað módel af bandarískri herflutningavél í skalanum 1/10. Hefur flogið í eitt ár á flugsýningum í Bretlandi. Er með fullgillt lofthæfnisskírteini.

Vænghaf: 518 cm
Lengd: 530 cm
Hæð: 168 cm
Þyngd: 91 kg

30x servó
4x móttakarar
10x rafhlöður
2xSM Services opto-isolator
2x SM Services battery backer
8x rafhlöðumælar
10x rofar

Ásett verð: £ 32.000