Frettavefur.net04.02.2005 - Febrúarfundur Ţyts

Febrúarfundur Ţyts var haldinn í gćrkvöldi í Garđaskóla og var ţetta rafmagnađur fundur svo vćgt sé til orđa tekiđ.

Ađalumrćđuefni kvöldsins var rafmagn, hvort heldur sem er í rafhlöđum eđa umbreyting ţess yfir í mótorafl til ađ knýja rafmagnsknúin flugmódel í gegnum loftin blá. Fjölmargir mćttu međ módelin sín á svćđin og ađ öđrum ólöstuđum ţá mćtti segja ađ Avro Lancaster vél Frímanns Frímannssonar hafi fengiđ mesta athygli af ţeim vélum sem voru á svćđinu. Fylgist međ hér á vefnum á nćstu vikum ţar sem viđ munum birta fleiri myndir og betri upplýsingar um vélina.

Ţökkum Guđna Sigurjónssyni fyrir ađ sinna ljósmyndatöku fyrir Fréttavefinn en myndirnar sem hann tók má sjá í Myndasafninu.