Frettavefur.net16.02.2005 - Gömul mynd

Ţetta er ein af ţeim myndum sem fannst á dögunum ţegar veriđ var ađ fara í gegnum kassa af gömlum myndum frá Reykjavík stríđsáranna. Ekki er vitađ hvađ kom fyrir ţessa sprengjuvél en eflaust munum viđ finna fleiri myndir sem gćtu ţá kannski frćtt okkur nánar um sögu hennar.