Frettavefur.net17.03.2005 - Komin tími á ađ smíđa 1/4 skala?

Fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ smíđa sér vélar í skalanum 1:4, sérstaklega Spitfire, Lancaster og Mustang ţá er möguleiki á ađ ganga einu skrefi lengra og fá sér Merlin mótor í samsvarandi skala.

Mótorinn er gefinn upp 422cc og gefur sem samsvarar 16 hestöflum á 3600 rpm. Hann vegur um 7 kg og er um hálfur metri á lengd. Ef ţú ákveđur ađ versla mótorinn ţá fćrđu hann í hlutum ásamt nauđsynlegum teikningum og leiđbeiningum fyrir 3295 dollara.

Um ađ gera ađ skella sér á ţetta frábćra verđ nú ţegar dollarinn er alltaf ađ lćkka og mćta međ 1/4 skala Lancaster út á völl nćsta sumar :-)

Hćgt er ađ lesa nánar um mótorinn á http://dynamotive.netfirms.com/merlin/