Frettavefur.net30.03.2005 - Árshátíđ Ţyts

Flugmódelfélagiđ Ţytur heldur árshátíđ sína hátíđlega í Nautinu viđ Vesturgötu í Reykjavík ţann 16.apríl nk. kl.20, húsiđ opnar kl.19 međ fordrykk. Óhćtt er ađ lofa frábćrri skemmtun og fjöri í góđra vina hóp.

Eiríkur Finnsson matreiđslu- og sósugerđarmeistari mun elda ofan í mannskapinn. Stefán Sćmundsson hefur tekiđ ađ sér veislustjórn og stendur í ströngu ţessa dagana ađ skipuleggja dagskrána. Balsabandiđ mun koma saman og spila nokkur lög ásamt ţví ađ fleiri skemmtiatriđi verđa. Allir módelmenn eru bođnir velkomnir á árshátíđina óháđ ţví hvađa módelfélagi ţeir tilheyra.

Miđaverđ er ađeins kr. 4000 og hefst miđasalan á aprílfundi Ţyts ţann 7.apríl nk.