Frettavefur.net03.04.2005 - Fundir og fjör

Ađalfundur Smástundar verđur haldinn í Tíbrá kl.20 í kvöld. Á fundaskrá eru venjulega ađalfundastörf og eru félagsmenn hvattir til ađ fjölmenna. Flugmódelfélag Akureyrar heldur ađalfund sinn fimmtudaginn 7.apríl nk. kl. 20 í félagsađstöđunni viđ Ţórsstíg.

Flugmódelfélagiđ Ţytur heldur aprílfund sinn nk. fimmtudag, 7.apríl, kl.20 í Garđaskóla. Margt spennandi er á dagskránni og m.a. mun Pétur Hjálmarsson sýna Tristar ţotuna sína.

Eitthvađ mun hafa sést til aukinna mannaferđa viđ Hamranes á föstudaginn en hvort menn fóru til ađ leita ađ ţeim Szabo brćđrum skal ósagt látiđ. Fréttin hér á vefnum um PCM 15X og dularfullu ţyngdaraukninguna á LiPo rafhlöđunum var í léttari kantinum afrakstur samstarfverkefnis Fréttavefsins og RCMF.