Frettavefur.net24.09.2003 - Nýr flugmódelvefur?

Skv. áræðanlegum heimildum er von á nýjum vef í hina íslensku flugmódelflóru á næstunni. Fylgist með rc.is á næstu vikum og umræðum á póstlistanum.