Frettavefur.net06.04.2005 - Fundarhöld og vídeó

Minnum módelmenn á ţađ ađ annađ kvöld heldur Flugmódelfélag Akureyrar ađalfund sinn og hefst hann stundvíslega kl.20 í ađstöđunni ađ Ţórsstíg. Einnig verđur aprílfundur Flugmódelfélagsins Ţyts haldinn kl.20 í Garđaskóla.

Okkur barst í hendurnar vídeó sem sýnir einn af okkar ungu og upprennandi flugmönnum á bakviđ stýripinnana á Raven foamy vél. Hann sýnir ţarna hörkuflug og ásamt miklum hćfileikum, rolling circle og fleira skemmtilegu. Ţarna er á ferđinni Hjörtur Geir Björnsson Leifssonar og er ţađ alveg á hreinu ađ hann á framtíđina fyrir sér í fluginu. Hjörtur mun vera duglegur ađ ćfa sig í flugherminum ţegar hann hefur tíma og er augljóst ađ ţađ er ađ skila sér margfalt til baka hjá honum.

Horfa á vídeó

Núna styttist í nýjasta eintakiđ af Bílar & Sport en ţađ mun koma í búđir á föstudaginn kemur og verđur ţar fjallađ stuttlega um Junkers F13 vélina sem Jakob Jónsson er ađ smíđa.