Frettavefur.net17.04.2005 - Frábćr árshátíđ ađ baki

Ţá er hátíđin afstađinn og elstu menn muna ekki eftir svona miklu fjöri og skemmtun. Veislustjórn var í öruggum höndum Stefáns Sćmundssonar sem leysti ţađ hlutverk listilega af hendi. Ottó Tynes heiđursgestur kvöldsins sagđi margar góđar sögur úr fluginu og gaf félaginu fallega mynd. Veitar voru viđurkenningar til félagsmanna fyrir vel unnin störf ađ félagsmálum og í ţágu félagsins á sl. árum.

Stöđugur straumur var af sögum allt kvöldiđ og minntist Stefán einnig á handbók flugmódelmannsins sem stendur til ađ prenta og dreifa á ca. 60 ţúsund heimili í landinu en ţar er tekiđ á ýmsum hlutum, s.s. makavali, fjölskyldubílnum, barneignum og sumarfríum.

Maturinn var í sér klassa og voru allir sammála um ţađ hversu vel hefđi tekist til og var Eiríki Finnssyni fćrđar sérstakar ţakkir fyrir matinn og átti hann ţađ svo sannarlega skiliđ. Ađ auki sá hann ađ öllu leyti um ţađ ađ útvega húsnćđiđ og alla skipulagningu í kringum ţađ og kann flugmódelfélagiđ Ţytur honum bestu ţakkir fyrir ţá vinnu.

Balsabandiđ kom saman eftir langt hlé, síđustu dögum höfđu ţeir eytt í ćfingabúđum frá morgni til kvölds. Ţeim til samlćtis voru tveir gestaleikarar, ţađ voru ţeir Ólafur Egilsson fiđluleikari og Ţorkell Jóhannesson á harmoniku og stóđu ţeir sig međ mikilli prýđi. Gestir stigu svo dansinn viđ undirleik ţeirra fram á rauđa nótt og skemmtu sér prýđisvel. Balsabandiđ frumflutti nýtt lag sem bar titillinn Flugmannslíf ţar sem gert er góđlátlegt grín ađ litla flugmódelmanninum.

Nú er bara ađ byrja ađ láta sér hlakka til ţangađ til nćsta árshátíđ verđur haldinn, vćntanlega á 40 ára afmćli félagsins.

Hćgt er ađ sjá myndir af skemmtuninni í myndasafni Ţyts.