Frettavefur.net08.05.2005 - Kökur og fjör

Ţytur hélt árlegan vinnudag sinn á Hamranesi í gćr og tókst hann vel upp. Margir félagsmenn voru mćttir á svćđiđ og tóku til hendinni og voru ekki lengi ađ. Á eftir bauđ Ţytur svo upp á kjötmeti af grillinu og drykki og rann ţađ allt ljúflega niđur.

Í tilefni af 35 ára afmćli Ţyts mun verđa gefinn út klukkutíma langur DVD mynddiskur. Á međal efnis á disknum eru myndir frá Balsabandinu og 35 ára árshátíđ Ţyts, ásamt myndum frá fjölmörgum flugsýningum Ţyts í gegnum árin.

Hćgt verđur ađ nálgast diskinn hjá Böđvari Guđmundssyni á nćsta félgasfundi Ţyts sem einnig er síđasti fundur vetrarins og verđur haldinn fimmtudaginn 12.maí nk. í Garđaskóla og hefs kl.20:00. Á fundinum verđur einhver hluti af disknum til sýnis og Ţytur mun ađ auki bjóđa félagsmönnum upp á hnallţórur og brauđtertur í tilefni af 35 ára afmćli félagsins.

Nćstu atburđir á dagatalinu eru Kríumótiđ, Menningarhátíđ í Árborg - Flugkoma og Flotflugkoma Flugmódelfélags Suđurnesja.

Ert ţú nokkuđ ađ missa af módelspjallinu hér á vefnumundir Umrćđur?