Frettavefur.net12.05.2005 - Brotlending og fundur

Gordon Nichols hefur síđustu mánuđi unniđ viđ ađ smíđa nýja B-52 eftir brotlendinguna á síđasta ári og var henni reynsluflogiđ í vikunni. Ekki vildi betur til en svo ađ vélin brotlenti í fluginu. Ástćđur brotlendingarinnar liggja ekki fyrir ađ svo stöddu en LMA og CAA eru ađ fara yfir máliđ og munu gefa út tilkynningu fljótlega. Myndin er frá brotlendingu síđasta árs.

Minnum á maífund Ţyts sem haldinn verđur í Garđaskóla kl.20:00 í kvöld. Félagiđ mun bjóđa upp á kaffiveitingar í tilefni 35 ára afmćlis félagsins.