Frettavefur.net02.06.2005 - Voriđ er komiđ og grundirnar gróa

Nk. laugardag 4.júní verđur skalamót Ţyts haldiđ á Hamranesi. Ţeir módelmenn sem eiga skalavélar međ vćnghaf í kringum 2 metrana eru hvattir til ađ taka ţátt og hinir eru ađ sjálfsögđu líka bođnir velkomnir á svćđiđ.

Flugguđsţjónustan var haldinn sl. sunnudag og var ţátttaka prýđisgóđ og módelmenn voru töluvert áberandi og ţá sérstaklega ţar sem Veiđibjallan hans Jakobs sómdi sér mjög vel fyrir ofan messugesti og vakti verđskuldađa athygli. Hćgt er ađ sjá nokkrar myndir frá athöfninni á thytur.is.

Laugardaginn 11.júní nk. verđur haldinn Piper Cub samkoma á Tungubökkum og hefst hún kl.12.00. Ţetta er fullskala samkoma en ţó hefur góđvinur okkar módelmanna Ottó Tynes óskađ eftir ţví ađ ţeir módelmenn sem sjái sér fćrt ađ mćta međ Piper Cub módel sín, komi og njóti samverunnar međ flugbrćđrum sínum.

Ađ lokum minni ég á smáauglýsingahorniđ hér á vefnum en ţar er oft mikiđ ađ gerast, t.d.er í nýjustu auglýsingunni óskađ eftir góđum fjórgengismótor í kringum .50-.60 stćrđina.