Frettavefur.net10.06.2005 - Chuck Yeager

Ţađ er alltaf gaman ađ skella sér í smá sögulestur og hér er ađ finna síđu međ skemmtilegum frásögum af ćvi og störfum Chuck Yeager en fáir hafa sjálfsagt flogiđ fleiri flugvélum heldur en hann. Logbókin hans spannar 330 gerđir og meira en 10.000 tíma í loftinu en sjálfsagt minnast flestir hans sem mannsins sem rauf hljóđmúrinn fyrstur manna.