Frettavefur.net29.09.2003 - Fyrsti vetrarfundur Ţyts

Ţytur Nk. fimmtudag ţann 2.október er fyrsti félagsfundur Ţyts á komandi vetri. Hann verđur haldinn í Garđaskóla, Garđabć og byrjar kl.20:00 stundvíslega.

Fundarefni verđur tilkynnt síđar.

Menn eru ávallt velkomnir međ módel á félagsfundi.

Ađalfundur félagsins verđur svo ađ venju í nóvember.

Frekari upplýsingar veitir Pétur Hjálmarsson formađur í síma 897-1007.