Frettavefur.net23.06.2005 - Jónsmessuflug

Minnum á Jónsmessuflugið hjá Smástund í kvöld. Módelmenn eru hvattir til að mæta og jafnvel rúlla sér í dögginni. Á laugardaginn verður svo haldin Jónsmessuflugkoma og á sunnudag stendur til að halda Íslandsmeistaramót í módelsvifflugi F3B og F3F.